Reyrsykur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Reyrsykur er sykur sem er unninn úr sykurreyr, plöntu af ættkvíslinni Saccharum í grasaætt.