Sykur (aðgreining)
Útlit
Sykur getur átt við eftirfarandi:
- strásykur (eða matarsykur eða hvítasykur) er það sem oftast er átt við þegar talað er um sykur, og er hann notaður er í bakstur og matargerð.
- SYKUR (hljómsveit) Hljómsveit frá Íslandi sem spilar dans- og raftónlist.
en einnig:
- Blóðsykur
- Flórsykur
- Gervisykur
- Hlynsykur
- Hrásykur
- Kanilsykur
- Maltsykur
- Mjólkursykur
- Melassa
- Molasykur
- Púðursykur
- Reyrsykur
- Rófusykur
- Sykrur, safnheiti yfir ákveðin kolefnishýdröt, sem eru efnasambönd skyld súkrósanum í matarsykri.
- Steinsykur (öðru nafni kandís(sykur))
- Toppasykur
- Þrúgusykur
Orðsifjar
[breyta | breyta frumkóða]Sykur er tökuorð í íslensku úr dönsku: sukker. Orðið sykur er komið á Norðurlönd úr arabísku: sukkar og indversku: sakkara, sbr. sakkarín, en í latínu er grískættaða orðið saccharinus, sem þýðir: sætur. Sykur er bæði karlkyns og hvorugkyns í íslensku, sykurinn og sykrið. Sparaðu ekki sykrið að hneppa þar í, segir í Gilsbakkaþulu, en í Aravísum er spurt: Hví er sykurinn sætur?
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Sykur (aðgreining).