Raymond Cruz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Raymond Cruz
Raymond Cruz
Raymond Cruz
FæðingarnafnRaymond Cruz
Fæddur 9. júlí 1961 (1961-07-09) (59 ára)
Búseta Los Angeles, Kaliforníu í Bandaríkjunum
Ár virkur 1987 -
Helstu hlutverk
Julio Sanchez í The Closer
Ramirez í Under Siege
Joey Six The Substitute
Domingo Chavez í Clear and Present Danger

Raymond Cruz (fæddur 9. júlí 1961) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Closer, Under Siege og The Substitute.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Cruz fæddist í Los Angeles,Kaliforníu og er af mexíkóskum-amerískum uppruna.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Cruz var árið 1987 í Vietnam War Story. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Cagney & Lacey, Matlock, The X Files, The Practice, NYPD Blue, Boomtown, 24, Nip/Tuck og CSI: Crime Scene Investigation.

Cruz lék stór gestahlutverk í My Name Is Earl sem Paco og sem Tuco Salamanca í Breaking Bad.

Hefur hann síðan 2005 leikið rannsóknarlögreglumanninn Julio Sanchez í The Closer til ársins 2012 og síðan í Major Crimes frá 2012.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Cruz var árið 1987 í Maid to Order. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Gremlins 2: The New Batch, Man Trouble, When the Party´s Over, Broken Arrow, Collateral Damage og Havoc.

Cruz er aðallega þekktastur fyrir að leika hermanna hlutverk, hefur hann meðal annars verið í Clear and Present Danger sem Domingo Chavez, The Substitute sem Joey Six, The Rock, Alien Resurrection sem Vincent Distephano, og Under Siege sem Ramirez.

Kvikmyndir og sjónvarpsþættir[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1987 Maid to Order Sam sem Raymond Garcia
1988 Twice Dead Klíkumeðlimur
1989 A Nightmare on Drug Street Felipe
1990 Gremlins 2: The New Batch Sendill
1991 Out for Justice Hector
1991 Dead Again Afgreiðslumaður
1992 Judgement Cyclone
1992 Man Trouble Balco
1992 Under Siege Ramirez
1993 When the Party´s Over Mario
1993 Bound by Honor Chuey
1994 Clear and Present Danger Domingo Chavez
1995 Dead Badge Tomas Gomez
1996 Broken Arrow Flughers Starfsliðsforingi á fundi óskráður á lista
1996 Up Close & Personal Fernando Buttanda
1996 The Substitute Joey Six
1996 The Rock Liðþjálfinn Rojas óskráður á lista
1997 Alien: Resurrection Vincent Distephano
1998 Playing Patti ónefnt hlutverk
1999 Last Marshall T-Boy
2001 Training Day Sniper
2002 Collateral Damage Junior
2004 Just Hustle Spænsku Prófessor
2004 My Name is Modesty: A Modesty Blaise Adventure Raphael Garcia
2005 Havoc Chino
2005 Brothers in Arms Prestur
2006 10 Tricks Sal
2014 A Gringo Honeymoon Carlos Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1987 Vietnam War Story ónefnt hlutverk Sjónvarpssería
1988 Beauty and the Beast Hal Þáttur: Down to a Sunless Sea
1988 Cagney & Lacey Alonzo Þáttur: Land of the Free
1988 CBS Schoolbreak Special Angel Perez Þáttur: Gangs
1988 Knots Landing Bílstjóri / Ungur maður 2 þættir
1989 I Know My First Name Is Steven Pönkari nr. 2 Sjónvarpsmynd
1990 Freddy´s Nigthmares Johnny ´Mac´ McFarland Þáttur: Life Sentence
sem Ray Cruz
1990 Matlock Alien vinnumaður Þáttur: The Cookie Monster
1990 China Beach Lopez Þáttur: One Small Step
1990 Lifestories ónefnt hlutverk Þáttur: Frank Brody
1990 Hunter Tomas Delgado Þáttur: La Familia
1991 Perfect Crimes Diego Sjónvarpsmynd
1992 Nails Paco Sanchez Sjónvarpsmynd
1993 Murder, She Wrote José ´Joseph´ Galvan Þáttur: Double Jeopardy
1995 The Marshal Rossiter Þáttur: The Ballad of Lucas Burke
1995 Walker, Texas Ranger Liðþjálfinn Perez Þáttur: Case Closed
1997 The X Files Eladio Buente Þáttur: El Mundo Gira
1997 Last Stand at Saber River Manuel Sjónvarpsmynd
1997 Cracker MacCormick Þáttur: ´Tis Pity She´s a Whore
1997 413 Hope St. Rico Þáttur: Lost Boys and Gothic Girls
1998 The Practice Miguel Moreno Þáttur: Truth and Consequences
1998 Star Trek: Deep Space Nine Vargas Þáttur: The Siege of AR-558
???? Strange World Rinaldo Molina Þáttur: Man Plus
1995-2000 NYPD Blue Rico
Raoul
Þáttur: Everybody Plays the Mule (2000)
Þáttur: Heavin´ Can Wait (1995)
1999-2000 Seven Days Rodriguez / Teo Millar Þáttur: The Cuban Missile (2000)
Þáttur: Daddy´s Girl (1999)
1995-2000 The Eddie Files Johnny 16 þættir
2000 Harsh Realm Liðþjálfinn Escalante 2 þættir
2000 Blood Money Gutierrez Sjónvarpsmynd
2002 Robbery Homicide Division Jesus ´Termite´ Rosales Þáttur: City of Strivers
2002 Boomtown Ruben Þáttur: Crash
2003 24 Rouse 2 þættir
2002-2003 The Division Ray Sanchez 3 þættir
2003-2006 Nip/Tuck Alejandro Pérez 2 þættir
2007 Day Break Luis Torres 2 þættir
2003-2008 CSI: Crime Scene Investigation Miguel Durado / Donald Balboa Þáttur: Play With Fire (2003)
Þáttur: A Thousand Days on Earth (2008)
2007-2008 My Name is Earl Paco 5 þættir
2008 Ylse Jesse Sjónvarpssería
2008-2009 Breaking Bad Tuco 4 þættir
2011 Los Americans Memo 7 þættir
2003-2011 CSI: Miami Marcos Trejo /Martin Medesto Þáttur: Special Delivery (2011)
Þáttur: Hurricane Anthony (2003)
2012 White Collar Enrico Morales Þáttur Most Wanted
2005-2012 The Closer Julio Sanchez 105 þættir
2013 Lauren Martinez 3 þættir
2012- til dags Major Crimes Julio Sanchez 39 þættir

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Academy of Science Fiction, Fantasty & Horror Films

Imagen Foundation verðlaunin

  • 2009: Verðlaun sem besti aukaleikari fyrir The Closer.
  • 2009: Tilnefndur sem besti aukaleikari fyrir The Closer.
  • 2006: Verðlaun sem besti aukaleikari fyrir The Closer.

NAMIC Vision verðlaunin

  • 2009: Tilnefndur sem besti aukaleikari fyrir The Closer.

Screen Actors Guild verðlaunin

  • 2011: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.
  • 2010: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.
  • 2009: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.
  • 2008: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir The Closer.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]