Fara í innihald

Rainer Maria Rilke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rainer Maria Rilke (1900)
Málverk af Rilke eftir Paula Modersohn-Becker.

Rainer Maria Rilke (4. desember 187529. desember 1926) er eitt af helstu skáldum þýskrar tungu á 20. öld. Hann fæddist í Prag í Bæheimi sem þá var hluti Austurríkis-Ungverjalands. Rilke orti bæði á bundnu máli og óbundnu og er stundum talinn með módernistum. Rilke er meðal annars þekktur fyrir Dúínó-tregaljóðin sem Kristján Árnason þýddi á íslensku. Rilke skrifaði einnig yfir 400 ljóð á frönsku.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.