Ríkisdalir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ríkisdalir er samheiti yfir myntir úr silfri sem notaðar voru sem gjaldmiðill í Evrópu í um 400 ára skeið. Upprunalega voru þessar myntir kallaðar thaler um þýskumælandi lönd, en seinna daler í Skandinavíu. Í nútímanum þekkist þetta sem dollar í Bandaríkjunum, Kanada, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Hong Kong og fleiri stöðum, og sem tolar í Slóveníu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.