Qui-Gon Jinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Qui Gon Jinn er sögupersóna úr Stjörnustríðsmyndunum. Obi Wan Kenobi var lærisveinn hans. Kennari Qui Gons var Dooku greifi.