Stjörnustríð: Klónastríðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stjörnustríð: Klónastríðin (Star Wars: The Clone Wars) er kvikmynd frá 2008 í Stjörnustríðs-seríunni, en henni var leikstýrt af Dave Filoni. Saga myndarinnar á sér stað á milli tíma Stjörnustríðs: Annars hluta: árásar Klónanna (2002) og Stjörnustríðs: Þriðja hluta - Hefndar Sithsins (2005).

Stjörnustríð: Klónastriðin
{{{upprunalegt heiti}}}
Stjörnustríð: Klónastríðin plagat
Tungumálenska
LeikstjóriDave Filoni
HandritshöfundurGeorge Lucas
FramleiðandiGeorge Lucas
LeikararJames Arnold Taylorr

Matt Lanter
Ashley Eckstein
Samuel L. Jackson
Dee Bradley Baker
Christopher Lee
Ian Abercrombie

Anthony Daniels
DreifingaraðiliWarner Bros
[[IMDbTitle:{{{imdb_id}}}|Síða á IMDb]]
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.