Quetrupillán
Jump to navigation
Jump to search
Quetrupillán | |
![]() Mynd af Quetrupillán. Lanín er í bakgrunni | |
Hæð | 2.360 metrar yfir sjávarmáli |
Staðsetning | Araucanía og Los Ríos-fylki |
Fjallgarður | Andesfjöll |
Quetrupillán (spænska: Volcán Quetrupillán) er virk eldkeila í Andesfjöllum í Suður-Chile. Quetrupillán er í norð-vestur lína frá Andesfjöllum með eldkeilu Villarrica og Lanín. Síðast gaus Villarrica árið 1872.