Lanín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lanín
Lanín séð frá Paimúnvatni
Lanín séð frá Paimúnvatni
Hæð 3.776 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Landamæri Chile og Argentínu
Fjallgarður Andesfjöll

Lanín (spænska: Volcán Lanín) er virk eldkeila í Andesfjöllum í Suður-Chile. Lanín er hæsta fjall í Araucanía-fylki, 3.776 metrar á hæð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.