Villarrica (eldfjall)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Villarrica séð frá Pucón borgardur.

Villarrica (spænska: Volcán Villarrica) er virk eldkeila í Andesfjöllum í Suður-Chile. Síðast gaus Villarrica árið 2008. Villarrica er hæsta fjall í Los Ríos-fylki og er 2860 metra yfir sjávarmáli.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.