Purpuralaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Purpuralaukur
Allium atropurpureum
Allium atropurpureum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. atropurpureum

Tvínefni
Allium atropurpureum
Waldst. & Kit.
Samheiti

Allium nigrum var. atropurpureum (Waldst. & Kit.) Vis.

Purpuralaukur (fræðiheiti: llium atropurpureum) er lauktegund sem er ættuð frá Ungverjalandi, Balkanskaga,og Tyrklandi.[1] Þetta er vinsæl lauktegund í garða vegna sterk dökkfjólublárra blómanna.[2][3]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Allium atropurpureum vex upp af kúlulaga til egglaga lauk. Blómstöngullinn er að 100 sm hár. Græn,[4] blöðin eru breið striklaga, að 7 mm breið, og mjókka í endann.[5] Hann blómstrar síðla vors til snemm sumars,[4] blómskipunin er hálfkúlulaga, með mörgum dökk-fjólubláum blómum. Egglegið er mjög dökk fjólublátt, næstum svart.[5][6] Hann er með sterka hvítlauks eða lauklykt.[4]

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Tegundinni var fyrst lýst og útgefin af Franz de Paula Adam von Waldstein og Pál Kitaibel í 'Descr. Icon. Pl. Hung.' Vol.1 on page 16, in 1800.[5][7][8]

Fræðiheitið atropurpureum, vísar til blómlitarins.[9]

Undir tegundinni var áður sett; Allium atropurpureum var. hirtulum Regel, sem var gefið nafn 1875,[10] sem er nú tegundin Allium stipitatum Regel.[1] sem vex í Mið-Asíu.

Útbreiðsla og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Þessi tegund vex í tempruðum svæðum í Evrópu og Asíu.[1][11]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Hún finnst í Asíu, í Tyrklandi og í Evrópu; Búlgaríu, Ungverjalandi, Fyrrum Júgóslavía og Rúmeníu.[11]

Búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Hann kýs ræktuð lönd og á þurr opin svæði.[12]

Afbrigði[breyta | breyta frumkóða]

Vinsælt afbrigði í gróðrarstöðvum er Allium ‘Firmament’, sem var gert af ræktandanum (A. Langedijk) með blöndun Allium atropurpureum og Allium cristophii.[13]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. Visiani, Roberto de. 1842. Flora Dalmatica 1: 136.
  3. Bailey, L.H. & E.Z. Bailey. 1976. Hortus Third i–xiv, 1–1290. MacMillan, New York.
  4. 4,0 4,1 4,2 „Allium atropurpureum“. rhs.org.uk. Sótt 20. nóvember 2017.
  5. 5,0 5,1 5,2 Waldstein, Franz de Paula Adam von & Pál Kitaibel. 1800. Descriptiones et icones plantarum rariorum Hungariae 1: 16.
  6. „Őzhatay, Neriman Fatma & Ilker Genç 2013. Allium cyrilli complex (sect. Melanocrommyum ) in Turkey. Turkish Journal of Botany 37:39.45“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28. mars 2014. Sótt 19. maí 2018.
  7. „Allium atropurpureum Waldst. & Kit. is an accepted name“. 23 March 2012. plantlist.org. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 desember 2019. Sótt 20. nóvember 2017.
  8. „Alliaceae Allium atropurpureum Waldst. & Kit“. ipni.org. Sótt 20. nóvember 2017.
  9. Allen J. Coombes The A to Z of Plant Names: A Quick Reference Guide to 4000 Garden Plants, bls. 37, á Google Books
  10. Regel, Eduard August von 1875. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaničeskago Sada 3(2): 248 in German,
  11. 11,0 11,1 „Taxon: Allium atropurpureum Waldst. & Kit“. ars-grin.gov. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 desember 2017. Sótt 20. nóvember 2017.
  12. „Allium atropurpureum“. pacificbulbsociety.org. Sótt 20. nóvember 2017.
  13. Bourne, Val (25. september 2013). „How to grow alliums“. saga.co.uk. Sótt 20. nóvember 2017.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.