Eggleg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blómhlutar
FrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.
Eggleg kúrbíts

Eggleg er kvenæxlunarfæri blóma sem geymir eggin sem verða að fræjum eftir frjóvgun og er hluti frævunnar. Þrír eru venjulega aðalpartar frævunnar; egglegið neðst, stíllinn, mjór stafur upp af eggleginu, og efst á honum frænið.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.