Punktur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein er um greinarmerkið. Fyrir rúmfræðihugtakið skal sjá punktur (rúmfræði). Fyrir aðrar merkinar; punktur (aðgreining).

Punktur ( . ) er greinarmerki sem er oftast notað til að tákna lok setningar eða málsgreinar í tungumálum. Það er til dæmis notað við endann á þessari setningu. Punktur er einnig notaður í skammstöfunum. Sem dæmi skammstöfun millinafna fólks eins og Geir H. Haarde, þar sem H. stendur fyrir Hilmar.

Unicode og US-ASCII stafir nr. 46 eða 2E16 (0x2E) vísa til punkts.

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein sem tengist tungumálum og menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.