Greinarmerki
Útlit
Greinarmerki (eða lesmerki eða lestrarmerki) er merki til skýringar eða glöggvunar í lesmáli. Notkun greinarmerkja fer eftir tungumáli, en helstu greinarmerkin sem notuð er á íslensku eru:[1]
Dæmi um notkun greinarmerkja:
Tákn | Íslenskt heiti | Dæmi | Alt kóði | UTF-32 |
---|---|---|---|---|
-
|
Bandstrik/tengistrik | Brennu-Njáll, inn- og útborganir | Alt+45 | U+002D |
–
|
En dash, Hálfstrik | 24.–25. Nóvember, 1939–1945 | Alt+0150 | U+2013 |
—
|
Em dash, Þankastrik | Í HÍ — og hvergi nema þar — er kennd bókasafnsfræði | Alt+0151 | U+2014 |
⸺
|
Tvöfalt þankastrik | Þegar þú ert alveg kjaftstopp⸺ | Alt+2E3A | Alt+2E3A |
⸻
|
Þrefalt þankastrik | Tell me Mr. Prime minister about Wintris. "I... ⸻ uh... ⸻ if I recall ⸻ correctly... | Alt+2E3B | U+2E3B |
Tákn | Íslenskt heiti | Dæmi | Alt kóði |
---|---|---|---|
‘’
|
aðhverfar klær hástæðar (6 og 9) | ‘bresk-ensk’ | Alt+0145 og Alt+0146 |
,‘
|
fráhverfar klær misstæðar (9 niðri og 6 uppi) | ,sjaldgæf‘ | Alt+0130 |
“”
|
aðhverfar tvíklær hástæðar (66 og 99) | “bandarísk-ensk” | Alt+0147 og Alt+0148 |
””
|
einshverfar tvíklær hástæðar (99 og 99) | ”sænsk” | Alt+0148 |
„“
|
fráhverfar tvíklær misstæðar (99 niðri og 66 uppi) | „íslensk“ | Alt+0132 og Alt+0147 |
Tákn | Íslenskt heiti | Enskt heiti | Dæmi | Alt kóði | UTF-32 |
---|---|---|---|---|---|
'
|
Högg | Typewriter apostrophe | It's a good day. | Alt+39 | U+0027 |
’
|
Kló | Right Single Quotation Mark | It’s a good day. | Alt+0146 | U+2019 |
…
|
Úrfellingarpunktar; úrfellingarmerki | ellipsis | Köttur úti í mýri … úti er ævintýri | Alt+0133 | U+2026 |
Íslensk greinarmerki:
- Bandstrik ( - )
- Gæsalappir, bæði einfaldar ( , ‘ ) og tvöfaldar ( „ “ )
- Hornklofar ( [ ] )
- Oddklofar ( < > )
- Komma, högg ( , )
- Punktur, depill ( . )
- Semikomma, depilhögg ( ; )
- Spurningarmerki ( ? )
- Svigar ( ( ) )
- Upphrópunarmerki, köllunarmerki ( ! )
- Tvípunktur, tvídepill ( : )
- Þankastrik ( — )
- Þrípunktur ( … )
Auk þessara greinarmerkja eru:
- Ávísunarmerki ( ☞ )
- At-merki ( @ )
- Bakstrik ( \ )
- Dauðamerki ( † )
- Greinarmerki ( § )
- Og-merki ( & )
- Skástrik ( / )
- Stjörnumerki ( * )
- Tilda ( ~ )
- Tvíkross ( # )
- Undirstrik ( _ )
- Úrfellingarmerki ( ' )
Flest þessara merkja eru notuð í tölvunarfræði. Eftirfarandi merkin eru sérmerki og gjaldmiðlamerki:
- Dollaramerki ( $ )
- Evrumerki ( € )
- Höfundaréttarmerki ( © )
- Pundmerki ( £ )
- Prósentumerki ( % )
- Tvíbroddur ( ˆ )
- Skrásett vörumerki ( ® )
- Vörumerki ( ™ )
- Pípumerki ( | )
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ingibjörg Axelsdóttir; Þórunn Blöndal (2010). Handbók um ritun og frágang. Mál og menning. bls. 63–66.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 „r/Iceland - Þankastrik (—) Íslenskar gæsalappir („") úrfellingarmerki () (,') ("") ("") (') (') (') o.fl“. reddit (bandarísk enska). Sótt 5. desember 2019.