Primieríska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Primieríska
Dialèto primieròt
Málsvæði Primierodalur
Heimshluti Suður-Evrópa
Fjöldi málhafa 10000
Ætt indóevrópsk tungumál

 ítalísk tungumál
  rómönsk tungumál
   Primieros mállýska

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Ítalía,Primierodalur, Brasilía, Argentína
Tungumálakóðar
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Primieríska (Dialèto Primieròt; Ítalska: Dialetto primierotto) er mállýska talað í Primierodal, á Austur-Trentínó-Suður-Týról. Orðaforðinn er að miklu leyti úr þýsku og latínu[1].

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. (ítalskur) Guida delle valli del Primiero, Enrico Taufer, blaðsíða 112.

Uppruna[breyta | breyta frumkóða]

  • (ítalskur) Dizionario primierotto, Livio Tissot, 1996.
  • (ítalskur) Primiero - Storia e attualità, margir höfundar, 1956.