Preston North End F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Preston North End Football Club
Fullt nafn Preston North End Football Club
Gælunafn/nöfn The Lilywhites
Stofnað 1880
Leikvöllur Deepdale
Stærð 23.404
Knattspyrnustjóri Ryan Lowe
Deild Enska meistaradeildin
2021/2022 13. af 24
Heimabúningur
Útibúningur

Preston North End Football Club er enskt knattspyrnulið frá Preston í Lancashire á Englandi. Liðið spilar í ensku meistaradeildinni. Það var stofnað árið 1880 og var eitt af 12 stofnliðum ensku deildarinnar árið 1888. Liðið hefur ekki verið í efstu deild síðan 1961.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.