Birkibarði
Birkibarði | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Fomitopsis betulina (Bull.) B.K.Cui, M.L.Han & Y.C.Dai (2016) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Birkibarði (fræðiheiti: Fomitopsis betulina) vex, eins og nafnið bendir til, nær einvörðungu á birki. Tæknilega er hann ætur, með sterkri svepplykt en bitru bragði. Hann er algengur á norðurhveli þar sem birki vex en hefur ekki enn fundist á Íslandi.[1]
Flokkun
[breyta | breyta frumkóða]Tegundinni var fyrst lýst af Jean Bulliard 1788 sem Boletus betulinus.[2] Hann var fluttur í ættkvíslina Piptoporus af Petter Karsten 1881.[3] Molecular phylogenetic rannsóknir benda til þess að hann sé skyldari Fomitopsis heldur en Piptoporus,[4][5] og var hann endurskírður Fomitopsis árið 2016.[6]
Seinni hluti fræðiheitisins betulina vísar til hýsils tegundarinnar.[7][8][9]
Rannsóknir
[breyta | breyta frumkóða]Fomitopsis betulina hefur verið víða notaður í náttúrulækningum, og verið mikið rannsakaður efnafræðilega og í læknisfræðilegum tilgangi.[10] Pólýpórenísk sýra sem er í hattinum, er eitruð sníkjudýrinu Trichuris trichura.[11] Sveppurinn var eitt af því sem „ísmaðurinn Ötzi“ (5.300 ára gömul múmía sem fannst í Tyrol í Þýskalandi) fannst með og talið er að Ötzi hafi notað hann sem niðurgangslyf til að losna við sníkjudýrið.[11]
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði. Skrudda. bls. 179. ISBN 978-9979-655-71-8.
- ↑ Bulliard, Jean (1787). Herbier de la France (franska). 7. árgangur. bls. plate 312.
- ↑ Karsten, P.A. (1881). „Enumeratio Hydnearum Fr. Fennicarum, systemate novo dispositarum“. Revue mycologique, Toulouse (latína). 3 (9): 17.
- ↑ Kim, K.M.; Yoon, Y.-G.; Jung, H.S. (2005). „Evaluation of the monophyly of Fomitopsis using parsimony and MCMC methods“. Mycology. 97 (4): 812–822. doi:10.1080/15572536.2006.11832773.
- ↑ Ortiz-Santana, B.; Lindner, D.L.; Miettinen, O.; Justo, A.; Hibbett, D.S. (2013). „A phylogenetic overview of the antrodia clade (Basidiomycota, Polyporales)“. Mycologia. 105 (6): 1391–1411. doi:10.3852/13-051. PMID 23935025.
- ↑ Han, M.L.; Chen, Y.Y.; Shen, L.L.; Song, J.; Vlasak, J.; Dai, Y.C.; Cui, B.K. (2016). „Taxonomy and phylogeny of the brown-rot Fungi: Fomitopsis and its related genera“. Fungal Diversity. 80 (1): 343–373. doi:10.1007/s13225-016-0364-y.
- ↑ Roody, William C. (2003). Mushrooms of West Virginia and the Central Appalachians. Lexington, Kentucky: University Press of Kentucky. bls. 381. ISBN 978-0-8131-9039-6.
- ↑ Allaby, Michael (2015). The Dictionary of Science for Gardeners: 6000 Scientific Terms Explored and Explained. Timber Press. bls. 76. ISBN 978-1-60469-715-5.
- ↑ Holden, Liz (mars 2016). „English names for fungi“. British Mycological Society. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. febrúar 2018. Sótt 4. febrúar 2018.
- ↑ Guevara-Gonzalez, Ramon; Torres-Pacheco, Irineo (2014). Biosystems Engineering: Biofactories for Food Production in the Century XXI. Springer Science & Business Media. bls. 154. ISBN 978-3-319-03880-3.
- ↑ 11,0 11,1 Capasso, L. (1998). „5300 years ago, the Ice Man used natural laxatives and antibiotics“. Lancet. 352 (9143): 1864. doi:10.1016/S0140-6736(05)79939-6. PMID 9851424.