Reyðarfura
Útlit
(Endurbeint frá Pinus resinosa)
Reyðarfura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tré í Sherburne National Wildlife Refuge, Minnesota
| ||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus resinosa Sol. ex Aiton | ||||||||||||||||
Reyðarfura (fræðiheiti: Pinus resinosa) [1][2] er fura ættuð frá Norður-Ameríku. Hún finnst frá Nýfundnalandi vestur til Manitoba, og suður til Pennsylvaníu, með nokkrum smærri aðskildum útbreiðslusvæðum í Appalasíufjöllum í Virginía og Vestur-Virginíu, sem og smá svæðum nyrst í New Jersey og norður Illinois.[3][4][5][6]
Reyðarfura er héraðstré Minnesota.[7]
Vistfræði
[breyta | breyta frumkóða]Hún þolir illa skugga, en er vindþolin. Hún þrífst best í vel drenuðum jarðvegi. Hún nær háum aldri, en hámarkið er um 500 ár.[8] Viðurinn er verðmætur í skógrækt á útbreiðslusvæðinu.
-
Gamalt tré í Itasca State Park, Minnesóta
-
Karlblóm að vori
-
Köngull
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Moore, Gerry; Kershner, Bruce; Tufts, Craig; Mathews, Daniel; Nelson, Gil; Spellenberg, Richard; Thieret, John W.; Purinton, Terry; Block, Andrew (9. maí 2008). National Wildlife Federation Field Guide to Trees of North America. New York: Sterling Publishing. bls. 66. ISBN 978-1-4027-3875-3.
- ↑ „Red Pine“. Minnesota Department of Natural Resources. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. apríl 2014. Sótt 23. október 2018.
- ↑ Conifer Specialist Group (1998). „Pinus resinosa“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 12. maí 2006.
- ↑ Hilty, John (2016). "Pinus resinosa". Illinois Wildflowers. Retrieved May 1, 2017.
- ↑ Kral, Robert (1993). "Pinus resinosa". In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 2. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
- ↑ Earle, Christopher J., ed. (2018). "Pinus resinosa". The Gymnosperm Database.
- ↑ „State Tree- Norway Pine“. Minnesota Secretary of State.
- ↑ http://www.ldeo.columbia.edu/~adk/oldlisteast/#spp
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Interactive Distribution Map of Red Pine Geymt 25 febrúar 2017 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Reyðarfura.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus resinosa.