Fara í innihald

PinkPantheress

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
PinkPantheress
PinkPantheress árið 2022
PinkPantheress árið 2022
Upplýsingar
FæddVictoria Beverley Walker
18. apríl 2001 (2001-04-18) (23 ára)
Bath, Somerset, England
UppruniKent, England
Störf
  • Söngvari
  • textahöfundur
  • pródúsent
Ár virk2020–í dag
Stefnur
  • Popp
  • Bedroom pop
  • Dance
  • Alt-pop
  • Drum and bass
  • 2-step
  • Jungle
  • Hyperpop
Útgáfufyrirtæki
Vefsíðapantheress.pink

Victoria Beverley Walker (f. 18. apríl 2001),[1] þekkt undir nafninu PinkPantheress, er bresk söngkona og pródúsent. Lögin hennar er oft stutt og nýta hljóðbúta úr lögum frá tíunda og fyrsta áratugnum og spanna fjölda tónlistarstefna, meðal annars bedroom pop, drum and bass, alt-pop og 2-step garage.

Árið 2021, þegar hún gekk í háskóla í London, byrjaði hún að birta lögin sín inná samfélagsmiðlinum TikTok, meðal annars „Break It Off“, sem gekk eins og eldur í sinu. Í kjölfarið skrifaði hún undir samning hjá útgefendunum Parlophone og Elektra Records.[2] Lagið hennar „Boy's a liar Pt.2“ með Ice Spice náði sjötta sæti á vinsældarlista K100.[3]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Heaven Knows (2023)
  • „To Hell With It“ (2021)
  • „Passion“ (2021)
  • „Just A Waste“ (2021)
  • „Pain“ (2021)
  • „I Must Apologise“ (2021)
  • „Break It Off“ (2021)
  • „Attracted To You“ (2021)
  • „Just For Me“ (2021)
  • „To Hell With It“ (Remixes) (2022)
  • „Where You Are“ ásamt Willow (2022)
  • „Take Me Home“ (2022)
  • „Shygirl - Bbycakes“ ásamt Mura Masa og Lil Uzi Vert (2022)
  • „Do You Miss Me?“ (2022)
  • „Picture In My Mind“ ásamt Sam Gellaitry (2022)
  • „Boy's A Liar“ (2022)
  • „Boy's A Liar Pt.2“ ásamt Ice Spice (2023)
  • „Way Back“ ásamt Skrillex og Trippie Redd (2023)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Greenwood, Douglas (21. júní 2021). „PinkPantheress is the musician dominating TikTok's DIY scene“. i-D. Sótt 15. mars 2023.
  2. Steele, Nickaela (6. desember 2022). „The Rise of New British Pop Star PinkPantheress“. Glitter. Sótt 5. mars 2023.
  3. „Tónlistinn Topp 40“. k100.mbl.is. Sótt 5. mars 2023. „Vinsælustu lögin á helstu útvarpsstöðvum og Spotify“