Pierre Mignard
Útlit

Pierre Mignard (7. nóvember 1612 – 30. maí 1695) var franskur listmálari frá Troyes. Hann lærði hjá Jehan Boucher í Bourges og fékk vinnu á vinnustofu Simon Vouet í París. 1630 hélt hann til Ítalíu þar sem hann dvaldist næstu 22 árin. Hann varð síðan hirðmálari við frönsku hirðina í París þar sem hann varð leiðtogi andstöðunnar við frönsku listaakademíunnar sem var undir stjórn Charles Le Brun.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pierre Mignard.
