Phragmites

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Phragmites
Ax Phragmites australis að vetri
Ax Phragmites australis að vetri
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Arundinoideae
Ættflokkur: MolinieaeSnið:Citation needed
Ættkvísl: Phragmites
Adans.
Samheiti

Phragmites er ættkvísl fjögurra tegunda fjölærra grasa sem vaxa í votlendi í tempruð- og hitabeltis- svæðum um heiminn. The World Checklist of Selected Plant Families, viðhaldið af Kew Garden í London, viðurkennir eftirfarandi fjórar tegundir:[1]

 1. Phragmites australis (Cav.) Trin. ex Steud. – heimsútbreiðsla
 2. Phragmites japonicus Steud. – Japan, Kórea, Ryukyu eyjar, austast í Rússlandi
 3. Phragmites karka (Retz.) Trin. ex Steud. – hitabelti Afríku, suður Asía, Ástralía, sumar Kyrrahafseyjar
 4. Phragmites mauritianus Kunth – mið og suður Afríka, Madagaskar, Máritíus

Flokkunarfræði[breyta | breyta frumkóða]

Þrjú stig fræplantna Phragmites australis : A.) mjög ungt, B.) mið, C.) elst (3-4 mánaða). Rómverskar tölir vísa til mismunandi vaxtarstiga sprota. Sc = scutellum.
(From Om Skudbygning, Overvintring og Foryngelse by Eugen Warming, 1884)

Tegundin með heimsútbreiðslu hefur yfirleitt samþykkta fræðiheitið Phragmites australis. (Cav.) Trin. ex Steud. Um 130 samnefni hafa verið kynnt,[1][2] og sum notuð nokkuð víða.Snið:Citation needed Dæmi eru; Phragmites communis Trin., Arundo phragmites L., og Phragmites vulgaris (Lam.) Crép. (illegitimate name).[1]

Undirtegundir og afbrigði[breyta | breyta frumkóða]

 • Phragmites australis subsp. americanus – Norður Ameríska arfgerðin hefur verið lýst sem sérstök undirtegund, subsp. americanus,[3] and
 • Phragmites australis – Evrasíska arfgerðin er stundum kölluð subsp. australis.[4] en það er samnefni.
 • Phragmites australis subsp. altissimus (Benth.) Clayton er viðurkennd undirtegund af P. australis.[1]
 • Phragmites australis var. marsillyanus (Mabille) Kerguélen er viðurkennt afbrigði af Phragmites australis.[1]

Nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

P. australis er ræktað sem skrautgras í tjörnum og votlendi. Vegna stærðar verður að velja því staðsetningu með varúð.[5]

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

Sipsi
Dukduk

Matur[breyta | breyta frumkóða]

Ýmsir hlutar Phragmites geta verið nýttir til matar.[6]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 „The Plant List: Phragmites. Sótt 9. september 2016.
 2. http://eol.org/pages/1114576/names/synonyms
 3. Saltonstall, K; Peterson, PM; Soreng, RJ (2004). „Recognition of Phragmites australis subsp. Americanus (Poacaeae: Arundinoideae) in North America. Evidence from morphological and genetic analyses“. SIDA, contributions to botany. 21 (2): 683–692.
 4. Catling, P.M.; Mitrow, G.l. (2011). „Major invasive alien plants of natural habitats in Canada. 1. European Common Reed (often just called Phragmites), Phragmites australis (Cav.) Trin. ex Steud. subsp. australis“. CBA Bulletin. 44 (2): 52–61.
 5. „RHS Plant Selector - Phragmites australis. Sótt 26. maí 2013.
 6. Peterson, Lee, "A Field Guide to Edible Wild Plants of Eastern and Central North America",page 228, Houghton Mifflin Company, New York City,accessed the sixth of September, 2010. ISBN 0-395-20445-3

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]