Phragmites karka
Phragmites karka | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Phragmites karka (Retz.) Trin. ex Steud.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Trichoon roxburghii (Kunth) W.Wight |
Phragmites karka er tegund strandreyrs sem vex í hitabeltinu: suður Asíu, Afríku og Ástralíu. Einnig á nokkrum Kyrrahafseyjum. Hann verður 4 til 10 metrar á hæð. Honum var fyrst lýst af Ernst Gottlieb von Steudel.[2][3]
Nytjar eru ýmsar: ætir ungir sprotar (eldaðir), rofvörn á árbökkum og hreinsun vatns.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Trin. ex Steud., 1841 In: Nomencl. Bot. , ed. 2, 2: 324
- ↑ „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
- ↑ Phragmites karka Geymt 4 október 2021 í Wayback Machine - Useful Tropical Plants Database