Phragmites karka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Phragmites karka

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Undirætt: Arundinoideae
Ættkvísl: Phragmites
Tegund:
P. karka

Tvínefni
Phragmites karka
(Retz.) Trin. ex Steud.[1]
Samheiti

Trichoon roxburghii (Kunth) W.Wight
Trichoon karka (Retz.) Roth
Sericura japonica Steud.
Phragmites vallatorius (Pluk. ex L.) Veldkamp
Phragmites roxburghii (Kunth) Steud.
Phragmites prostratus Makino
Phragmites nepalensis Nees ex Steud.
Phragmites laxiflorus Steud.
Phragmites karka var. cinctus
Phragmites japonicus var. prostratus
Phragmites communis var. zeylanicus
Phragmites cinctus (Hook.f.) B.S.Sun
Phragmites bifarius Wight ex Hook.f.
Oxyanthe japonica (Steud.) Steud.
Calamagrostis karka (Retz.) J.F.Gmel.
Arundo vallatoria L.
Arundo tibialis Roxb. ex Wall.
Arundo tecta Blanco
Arundo roxburghii Kunth
Arundo corea Rottler ex Hook.f.

Phragmites karka er tegund strandreyrs sem vex í hitabeltinu: suður Asíu, Afríku og Ástralíu. Einnig á nokkrum Kyrrahafseyjum. Hann verður 4 til 10 metrar á hæð. Honum var fyrst lýst af Ernst Gottlieb von Steudel.[2][3]

Nytjar eru ýmsar: ætir ungir sprotar (eldaðir), rofvörn á árbökkum og hreinsun vatns.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Trin. ex Steud., 1841 In: Nomencl. Bot. , ed. 2, 2: 324
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
  3. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  4. Phragmites karka Geymt 4 október 2021 í Wayback Machine - Useful Tropical Plants Database

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.