Mason Greenwood

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mason Greenwood
Mason Greenwood (cropped).jpeg
Upplýsingar
Fullt nafn Mason Will John Greenwood
Fæðingardagur 1. október 2001 (2001-10-01) (21 árs)
Fæðingarstaður    Bradford, England
Hæð 1,81m
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester United
Númer 11
Yngriflokkaferill
2007-2018 Manchester United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2018- Manchester United 39 (10)
Landsliðsferill2
2017-2018
2018
2019-
2020-
England U17
England U18
England U21
England
6 (1)
5 (1)
4 (1)
1 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært nóv. 2020.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
nóv. 2020.

Mason Will John Greenwood (fæddur 1. október 2001) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Manchester United og enska landsliðinu.

Í lok janúar 2022 var Greenwood handtekinn, grunaður um nauðgun og líkamsárás. Manchester United hafði tilkynnt sama dag að Greenwood myndi ekki æfa með félaginu í óákveðinn tíma vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi.[1] Harriet Robson, kærasta Greenwoods, hafði þá birt myndir af sér á samfélagsmiðlum með alvarlega áverka sem hún sagði vera eftir Greenwood.[2]

Greenwood braut sóttvarnarreglur ásamt Phil Foden í ferð með enska landsliðinu á Íslandi þegar þeir buðu stúlkum inn á Hótel Sögu, haustið 2020.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Hans Steinar Bjarnason (30. janúar 2022). „Greenwood handtekinn“. RÚV. Sótt 31. janúar 2022.
  2. „Leikmaður United sakaður um gróft heimilisofbeldi (myndir)“. mbl.is. 30. janúar 2022. Sótt 31. janúar 2022.