Phetsarath

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Prins Phetsarath Rattanavongsa var forsætisráðherra Laos frá 1942 til 1945 og fyrsti og eini varakonungur í konungsríkinu Laos.

Phetsarath var einn af leiðtogum Lao Issara-hreyfingarinnar sem barðist gegn yfirráðum Frakklands yfir Laos.

Phetsarath fæddist 19 janúar 1890 í Luang Prabang, sonur Bounkhong varkonungs í Luang Prabang. Tveir yngri hálfbræður hans voru Souvanna Phouma og Souphanouvong. Phetsarath fór erlendis til náms, fyrst til Saigon og síðan til Parísar.

Eftir að Frakkar höfðu náð undir sig Laos á nýtt 1946 flúði Phetsarath til Taílands og sneri ekki aftur fyrr en 1957. Eftir heimkomuna hafði hann eingin bein afskipti af stjórnmálum. Phetsarath lést 14 október 1959.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Stuart-Fox, Martin (1997) A History of Laos. Cambridge: Cambridge University Press.