Fara í innihald

Penélope Cruz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Penélope Cruz
Penélope Cruz á Óskarsverðlaunahátíðinni 2010
Penélope Cruz á Óskarsverðlaunahátíðinni 2010
Upplýsingar
FæddPenélope Cruz Sánchez
28. apríl 1974 (1974-04-28) (50 ára)

Penélope Cruz (f. 28. apríl 1974) er spænsk leikkona.

Hún vakti mikla athygli sem ung leikkona í kvikmyndum á borð við Jamón, Jamón, La Niña de tus ojos og Belle époque. Hún hefur einnig leikið í mörgum bandarískum myndum eins og Blow, Vanilla Sky og Vicky Christina Barcelona. Hún er kannski betur þekkt fyrir verk sín með spænska leikstjóranum Pedro Almodóvar í Los abrazos rotos, Volver og Todo sobre mi madre.

Cruz hefur unnið þrenn Goya-verðlaun, tvenn evrópsk kvikmyndaverðlaun og verið valin besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Árið 2009 vann hún Óskarsverðlaunin fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki, Goyu- og BAFTA-verðlaun fyrir hlutverk sitt í Vicky Christina Barcelona. Hún er fyrsta spænska konan til þess að vinna Óskarsverðlaun.

Æska[breyta | breyta frumkóða]

Hlutverk í kvikmyndum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Mynd Hlutverk
1992 Jamón, jamón Silvia
1992 Belle Époque Luz
1997 Abre los ojos Sofía
1997 Carne trémula Isabel Plaza Caballero
1999 Todo sobre mi madre Sister María Rosa Sanz
2000 All the Pretty Horses Luisa
2000 Woman on Top Isabella Oliveira
2001 Blow Mirtha Jung
2001 Captain Corelli's Mandolin Pelagia
2001 Vanilla Sky Sofia Serrano
2003 Fanfan la tulipe Adeline La Franchise
2003 Gothika Chloe Sava
2004 Head in the Clouds Mia
2004 Non ti muovere Italia
2004 Noel Nina Vasquez
2005 Sahara Eva Rojas
2006 Chromophobia Gloria
2006 Bandidas María Álvarez
2006 Volver Raimunda
2007 Manolete Antoñita "Lupe" Sino
2007 The Good Night Anna
2007 The Loop
2007 Passion India
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.