Grafhýsi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Grafhýsi

Grafhýsi er hús, jarðhús eða húshluti (t.d. grafarveggur) til að varðveita jarðneskar leifar framliðinna. Algengustu grafhýsin eru svonefndar leghallir (eða líkhallir), sem á mörgum tungum nefnist Mausoleum. Leghallir kristinna manna eru oft einnig nokkurskonar kapellur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.