Notandi:Siqurdur/Larnaka (hérað)
34°53′N 33°28′A / 34.883°N 33.467°A
Larnaka-hérað (gríska: Επαρχία Λάρνακας, tyrkneska: Larnaca kazası) er eitt sex héraðsumdæma eyríkisins Kýpur. Höfuðstaður héraðsins nefnist einnig Larnaka. Það liggur í austri af Famagústa-héraði, í norðri af Nicosia-héraði og í vestri af Limassol-héraði.
Larnaca-hérað
Λάρνακα | |
---|---|
Land | Kýpur |
Höfuðstaður | Larnaka |
Flatarmál | |
• Hérað | 1.120 km2 |
[a] | |
Mannfjöldi (2021)[2] | |
• Hérað | 155.753 |
• Sæti | 3rd |
• Þéttleiki | 140/km2 |
• Þéttbýli | 51.468 (2.015) |
Tímabelti | UTC+2 (EET) |
• Sumartími | UTC+3 (EEST) |
Póstnúmer | 6000-7999 |
Svæðisnúmer | +357 24 |
Lítill hluti héraðsins var hernuminn af tyrkneska hernum árið 1974 og meirihluti hernumda hlutans er nú de facto stjórnað sem hluta af Lefkoşa-héraði á Norður-Kýpur. Bæjirnir Melouseia, Tremetousia og Arsos liggja á hernumda svæðinu, en bæjirnir Athienou, Troulloi og Pergamos eru að hluta til hernumdir.[3]
Í héraðinu eru Larnaca-alþjóðaflugvöllurinn, sem er aðalflugvöllur eyjarinnar, Hala Sultan Tekke-moskvan og bæirnir Larnaca, Aradippou, Athienou og Lefkara.
Árið 2021 var íbúafjöldi Larnaca-héraðs 155.753 talsins, þar af voru 58,1% í þéttbýli.[4]
- ↑ Including de facto Northern Cyprus, the UN buffer zone and Dhekelia.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ http://www.cystat.gov.cy/mof/cystat/statistics.nsf/classifications_en/classifications_en?OpenForm Cyprus Statistical Service Classifications] — Degree of Urbanization.
- ↑ „CENSUS OF POPULATION AND HOUSING 2021: PRELIMINARY RESULTS BY DISTRICT AND MUNICIPALITY/COMMUNITY“ (PDF). Sótt 10. mars 2024.
- ↑ “Statistical Codes of Municipalities, Communities and Quarters of Cyprus” (publ. Statistical Service of Republic of Cyprus, 2010) retrieved from www.mof.gov.cy/mof/cystat/statistics.nsf/All/86C98BD0615F4B5BC22575510035F897/$file/GEO_CODES-2010.pdf?
- ↑ „CENSUS OF POPULATION AND HOUSING 2021: PRELIMINARY RESULTS BY DISTRICT AND MUNICIPALITY/COMMUNITY“ (PDF). Sótt 10. mars 2024.