Notandi:Lafi90

  Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Lafi90 (dulnefni)

  Angelo Bronzino 003.jpg

  Upplýsingar
  Fæðingardagur: 7. apríl 1990 (1990-04-07) (33 ára)
  Starf: Óuppgefið
  Málkassi
  is-N Þessi notandi hefur íslenskumóðurmáli.
  en-2 This user has intermediate knowledge of English.

  Michel de Montaigne 1.jpg

  Mögulegt er að þessi notandi aðhyllist efahyggju og fresti dómi um hvaðeina.

  MichaelWalzer-USNA-Lecture.jpg

  Þessi notandi aðhyllist félagshyggju.

  Frans Hals - Portret van René Descartes.jpg

  Þessi notandi aðhyllist rökhyggju.
  Nogod.jpg Þessi notandi er guðleysingi og telur að æðri máttarvöld séu ekki til.
  '
  Þessi notandi notar
  Adobe Photoshop
  Crime film clapperboard.svg Þessi notandi hefur áhuga á kvikmyndum.
  Pizza.svg Þessi notandi elskar flatbökur.
  Coke Þessi notandi drekkur Coke.
  Notendur eftir tungumáli

  Hæ. Ég er hér til að skrifa síður, leiðrétta mistök og fleira. Eitt margra markmiða er að auka auðinn hvað varðar upplýsingar um Íslenska sköpun í gegnum árin.

  Ég hef amk smávægilegan áhuga á að leggja mitt að mörkum í að bæta læsi og áreiðanleika greina.

  Stofnaðar síður eða aðrar sem ég tel mig hafa lagt töluvert í.[breyta | breyta frumkóða]

  Bríet (söngkona) (20. desember 2020)

  gugusar (8. febrúar 2023)

  Efnissköpun (9. febrúar 2023)

  Floni (11. febrúar 2023)

  Stormur (sjónvarpsþættir) (12. febrúar 2023)

  Purkur (12. febrúar 2023)

  Rafíþróttasamtök Íslands (14. febrúar 2023)

  Áfangar[breyta | breyta frumkóða]

  100. breytingin mín (18. mars 2023) var eftirfarandi málfarsleiðrétting á síðu Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og núverandi dómsmálaráðherra, Gegnstrikað er það sem undirritaður fjarlægði.

  "Á 152. löggjafarþingi lagði Jón fram frumvarp um Jón lagði fram frumvarp um breytingu".