Efnissköpun
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Efnissköpun eru upplýsingar sem eru lagðar fram til alls kyns miðla og sérstaklega til stafrænna miðla til neytenda/áhorfenda.
Efnisskapari er aðili sem oftar en ekki hefur að atvinnu að skapa myndefni til birtingar á streymisveitu en þar er efnið birt sem tilbúin upptaka, bein útsending, eða upptaka af beinni útsendingu.
Stórar rásir/sambönd/fyrirtæki/rafíþróttadeildir
[breyta | breyta frumkóða]Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) sem Rafithrottir
Rocket League Ísland sem Rocketleagueiceland
Þekktir efnisskaparar
[breyta | breyta frumkóða]Felix Kjellberg, þekktur sem Pewdiepie
Þekktir íslenskir efnisskaparar
[breyta | breyta frumkóða]Birgir Páll [1]
Birkir Fannar þekktur sem Leikjarinn[2]
Rósa Björk Einarsdóttir þekkt sem g00nhunter[3]
JOISPOI24
Draazil
Arconix96
Brjanzi
Einar Björn Þórarinsson [4] með Sólon Barnaefni [5]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 22. október 2021, BirgirPall YouTube
- ↑ 4. febrúar 2023, Leikjarinn spilar Morrowind Vísir
- ↑ 20. janúar 2022, Streymir í sólarhring fyrir Píeta-samtökin Morgunblaðið
- ↑ 29. mars 2023, Fjölskyldufaðir svarar kallinu og framleiðir íslenskt barnaefni á YouTube Vísir
- ↑ 8. september 2023, Sólon Barnaefni YouTube