Purkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Purkur
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað 2010
Staðsetning Brautarholt 8
Reykjavík
Lykilpersónur Sævar Guðmundsson
Ágúst Hauksson
Guðmundur Þór Kárason
Starfsemi Framleiðsla, Kvikmyndagerð
Vefsíða purkur.is

Purkur er einkahlutafélag staðsett á Íslandi, stofnað árið 2010 og sér um framleiðslu á sjónvarpsefni. Fyrirtækið eða meðlimir þess hafa í gegnum árin komið að framleiðslu á ýmsu, til að mynda Venna Páer, Stelpurnar, True Nordic Crimes, Réttur, og nú síðast, Stormur.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]