Notandi:Árni Reynir Hassell Guðmundsson/Vínlandsfáninn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáninn Vínlands

Vínlandsfáninn er norrænn krossfáninn hannaður af bandarísku gotnesku þungarokkshljómsveitinni Type O Negative. Fáninn var notaður til að tákna ýmsa hagsmuni og pólitískar hugmyndir andlits hljómsveitarinnar Peter Steele (heiðni, náttúru tengsl og sósíalisma), þar á meðal sína eigin skandinavísku arfleifð.[1][2] Landkönnuðir sem heimsóttu Norður-Ameríku um árið 1000 kölluðu eitt af svæðunum sem þeir fundu til "Vinland". Fáninn birtist á forsíðum ýmsa Geisladiska sem hljómsveitin framleiðir, stundum með slagorðinu "made in the People's Technocratic Republic of Vinland", og skreytir ýmis eintök af Type O Negative varningi.

Fyrsti vinlandfáninn var seldur árið 2004. Ýmsir öfgahægri hópar, aðrir ofbeldishópar og sumir germanskir nýheiðnir hópar í Norður-Ameríku tóku upp táknið sem þjóðernisfána, sem tengingu milli norrænu nýlendunnar á 11. öld í L'Anse aux Meadows eða Nýfundnalandi sem kallast Vinland í landnámssögum við aðallega enska-amerískan þjóðernishugmynd nútíma þjóða Kanada og Bandaríkjanna.[3]

Við upphaf 21. aldar tók hvít-yfirburðahyggju hópurinn Vinlanders Social Club fánann víða í notkun. Í viðbrögðunum tilgreindi Anti-Defamation League fánann sem hugsanlegt hatursmerki, en vakti athygli á því að fáninn væri einnig notaður af stuðningsfólki Peter Steele og hljómsveitarinnar Type O Negative. ADL bendir á að merkið þurfi að skoða og samhengið sem það birtist í metið.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Snið:Type O Negative [[Flokkur:Rasismi]] [[Flokkur:Lögreglan]] [[Flokkur:Vínland]] [[Flokkur:Krossfánar]]

  1. „The official website of Technocratic People's Republic of Vinnland – The People“. Vinland.info. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. ágúst 2016. Sótt 20. september 2012.
  2. „Flags used by Musicians“. Crwflags.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. september 2012. Sótt 20. september 2012.
  3. „Republikkens flagg VAIER IGJEN“. 12. júlí 2008.
  4. „Vinland Flag: General Hate Symbols“. Anti-Defamation League.