Nicole Kidman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nicole Kidman
Kidman á Cannes kvikmyndahátíðinni 2001.
Upplýsingar
FæddNicole Mary Kidman
20. júní 1967 (1967-06-20) (56 ára)
Fáni Bandaríkjana Honolulu, Hawaii
Ár virk1983-?
MakiTom Cruise (1990-2001)
Keith Urban (2006 - ?)
Óskarsverðlaun
Besta Leikkona í Aðalhlutverki
2003 - The Hours

Nicole Mary Kidman (fædd 20. júní 1967) er áströlsk leikkona, forsvarsmaður, og mannvinur. Eftir að hafa leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum í Ástralíu þangað til að hún varð að stórstjörnu eftir að hafa leikið í myndinni Dead Calm. Leikur hennar í myndunum To Die For, Moulin Rouge!, The Others og Rabbit Hole fékk mikið lof gagnrýnenda og var hún tilnend til margra verðlauna þar á meðal til Óskarsverðlauna, Golden Globe og BAFTA-verðlauna. Árið 2003 vann Kidman Óskarsverðlaunin fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni The Hours. Síðan 2006 hefur Kidman starfað sem sendiherra fyrir kvennaráð Sameinuðu þjóðanna.