Fara í innihald

Keith Urban

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Keith Urban
Urban árið 2020
Fæddur
Keith Lionel Urbahn

26. október 1967 (1967-10-26) (56 ára)
Ríkisfang
Störf
  • Söngvari
  • gítarleikari
  • lagahöfundur
Ár virkur1990–í dag
Sjónvarp
MakiNicole Kidman (g. 2006)
Börn2
Tónlistarferill
UppruniCaboolture, Queensland, Ástralía
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • gítar
  • bassagítar
  • banjó
Útgefandi
Vefsíðakeithurban.com

Keith Urban (f. Urbahn; 26. október 1967) er ástralsk-bandarískur söngvari, gítarleikari, og lagahöfundur, þekktastur fyrir kántrítónlist. Hann hefur hlotið verðlaun á borð við Grammy-verðlaun, Academy of Country Music-verðlaun, og Country Music Association-verðlaun. Hann hefur gefið út 12 breiðskífur og unnið með listamönnum eins og Pink, Nelly Furtado, og Dolly Parton. Fyrsta platan hans var gefin út árið 1991 í Ástralíu. Sama ár flutti hann til Bandaríkjanna og stofnaði hljómsveitina The Ranch.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Keith Urban (1991)
  • The Ranch (1997)
  • Keith Urban (1999)
  • Golden Road (2002)
  • Be Here (2004)
  • Love, Pain & the Whole Crazy Thing (2006)
  • Defying Gravity (2009)
  • Get Closer (2010)
  • Fuse (2013)
  • Ripcord (2016)
  • Graffiti U (2018)
  • The Speed of Now Part 1 (2020)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Leahey, Andrew. „Keith Urban biography“. Allmusic. Sótt 24. maí 2013.
  2. „Keith Urban Album: "Golden Road". Bestcountrysingers.com.


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.