Fara í innihald

Næríki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Neríki)
Kort.

Næríki (sænska: Närke) er sögulegt hérað í Svíalandi í mið-Svíþjóð og hlut. Íbúar eru nálægt 216.000 (2018) og er stærð héraðsins 4,126 km² km2. stærsta borgin er Örebro.