Neistaflug
Útlit
Neistaflug er fjölskylduhátíð haldin um Verslunarmannahelgina í Neskaupstað á Austfjörðum. Hátíðin hefur verið haldin hvert sumar frá 1993.
Meðal dagskráratriða er Barðsneshlaupið, 27 km langt fjallahlaup, og barnadagskrá Gunna og Felix.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Neistaflug á VisitAusturland