Neistaflug

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Neistaflug er fjölskylduhátíð, sem haldin hefur verið árlega síðan 1993 í Fjarðabyggð um Verslunarmannahelgi. Hátíðin er haldin og skipulögð af Tónlistarklúbbnum Brjáni.

'