NCIS (9. þáttaröð)
Útlit
Níunda þáttaröðin af NCIS var frumsýnd 20. september 2011 og sýndir voru 24 þættir.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Mark Harmon sem Leroy Jethro Gibbs
- Michael Weatherly sem Anthony Tony DiNozzo
- Cote de Pablo sem Ziva David
- Sean Murray sem Timothy McGee
- Brian Dietzen sem Jimmy Palmer
- Rocky Carroll sem Leon Vance
- David McCallum sem Donald Ducky Mallard
Aukaleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Diane Neal sem Abigail Borin
- Joe Spano sem FBI alríkisfulltrúinn Tobias Fornell
- Robert Wagner sem Anthony DiNozzo Sr.
- Ralph Waite sem Jackson Gibbs
- Muse Watson sem Mike Franks
- Jamie Lee Curtis sem Dr. Samantha Ryan
- Matt Craven sem Clayton Jarvis, yfirmaður sjóhersins
- Richard Schiff sem Harper Dearing
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Titill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Nature of the Beast | Gary Glasberg | Tony Wharmby | 20.09.2011 | 1 - 187 |
Tony lendir í skotárás í miðju leynilegu verkefni fyrir yfirmann sjóhersins. Reynir hann með aðstoð Gibbs að muna hvað gerðist nákvæmlega. | ||||
Restless | Steven D. Binder | James Whitmore, Jr. | 27.09.2011 | 2 - 188 |
NCIS liðið rannsakar dauða sjóliða sem hnígur dauður niður í heimkomuveislu fyrir hann eftir að hafa verið stunginn og byrlað lyfi. | ||||
The Penelope Papers | Nicole Mirante-Matthews | Arvin Brown | 04.10.2011 | 3 - 189 |
NCIS liðið rannsakar dauða flotaliðsforingja sem finnst með nafnspjald McGees. Rannsóknin leiðir liðið að hernaðarverkefni sem amma McGee vann að. | ||||
Enemy on the Hill | George Schenck og Frank Cardea | Dennis Smith | 11.10.2011 | 4 - 190 |
NCIS liðið verður að vernda yfirlautinant eftir að þau komast að því að einhver er að reyna að drepa hann. Abby ákveður að gefa nýra sitt. | ||||
Safe Harbor | Reed Steiner og Christopher J. Waild | Terrence O´Hara | 18.10.2011 | 5 - 191 |
NCIS liðið rannsakar skotárás um borð í skipi og nýtur aðstoðar Abigail Borin frá landhelgisgæslunni. | ||||
Thirst | Scott Williams | Tom Wright | 25.10.2011 | 6 – 192 |
NCIS liðið rannsakar hugsanlegt morð á sjóliðsforingja sem hafði dáið úr ofvötnun en honum hafði verið byrlað alsælu. | ||||
Devil´s Triangle | Steven D. Binder og Reed Steiner | Leslie Libman | 01.11.2011 | 7 - 193 |
Gibbs og Fornell aðstoða fyrrverandi eiginkonu sína þegar hún biður þá um aðstoð þegar núverandi eiginmaður hennar hverfur við sérstakar aðstæður. | ||||
Engaged (Part I) | Gina Lucita Monreal | James Whitmore, Jr. | 08.11.2011 | 8 – 194 |
Flugvél sem inniheldur lík sjóliða sem dóu í Afghanistan hrapar til jarðar. NCIS liðið hefur 24 tíma til að bera kennsl á líkin áður en þeim er skilað til fjölskyldna þeirra. | ||||
Engaged (Part II) | Gary Glasberg | Tony Wharmby | 15.11.2011 | 9 - 195 |
Gibbs og Ziva ferðast til Afghanistan í leit sinni að Gabriellu Flores sem hvarf eftir árás Talibana á skóla fyrir ungar stúlkur. | ||||
Sins of the Father | George Schenck og Frank Cardea | Arvin Brown | 22.11.2011 | 10 - 196 |
Faðir Tonys er sakaður um morð og verður hann að stíga til hliðar á meðan rannsóknin stendur yfir. Á meðan reynir NCIS liðið að komast að því hver sé að koma sökinni á föður Tonys. | ||||
Newborn King | Christopher J. Waild | Dennis Smith | 13.12.2011 | 11 - 197 |
NCIS liðið rannsakar morð kapteins á hótelherbergi. Rannsóknin leiðir í ljós að hann var að vernda ólétta konu gegn ónefndum aðilum. | ||||
Housekeeping | Scott Williams | Terrence O´Hara | 03.01.2012 | 12 - 198 |
NCIS liðið rannsakar morð á sjóliðsforingja og leiðir rannsóknin liðið að E.J. Barrett og hinum dularfulla alríkisfulltrúa Casey Stratton. | ||||
A Desperate Man | Nicole Mirante-Matthews | Leslie Libman | 10.01.2012 | 13 - 199 |
NCIS liðið rannsakar dauða liðsforingja sem finnst á framkvæmdasvæði. | ||||
Life Before His Eyes | Gary Glasberg | Tony Wharmby | 07.02.2012 | 14 - 200 |
Við venjulegt kaffistopp á matsölustað, þá verður Gibbs fyrir skoti. Finnur hann sjálfan sig í öðruvísi heimi þar sem bæði lifandi og dauðar persónur úr lífi hans koma í heimsókn. | ||||
Secrets | Steven D. Binder | Leslie Libman | 14.02.2012 | 15 – 201 |
NCIS liðið rannsakar dauða kapteins sem finnst í óvenjulegum búningi undir einkennisbúningi sínum. | ||||
Psych Out | Gary Glasberg og Reed Steiner | Dennis Smith | 21.02.2012 | 16 - 202 |
NCIS liðið rannsakar hugsanlegt sjálfsmorð Robert Banks, virts sálfræðings hjá sjóhernum. | ||||
Need to Know | George Schenck og Frank Cardea | Michelle MacLaren | 28.02.2012 | 17 - 203 |
Undirforinginn Wiley er myrtur áður en hann getur gefið upp mikilvægar upplýsingar um vopnasalann Agah Bayar. | ||||
The Tell | Gina Lucita Monreal | Tom Wright | 20.03.2012 | 18 - 204 |
Gibbs verður að vinna með yfirmanni sjóhersins og Dr. Samantha Ryan til þess að finna út hver er að leka út leynilegum upplýsingum. | ||||
The Good Son | Nicol Mirante-Matthews og Scott Williams | Terrence O´Hara | 27.03.2012 | 19 – 205 |
Rannsókn NCIS liðsins á dauða undirforingja leiðir liðið að mági Vance forsjóra NCIS. | ||||
The Missionary Position | Allison Abner | Arvin Brown | 10.04.2012 | 20 - 206 |
Lík af liðsforingja fellur af himnum ofan. Tony og Ziva ferðast til Kólumbíu til aðstoða Monique gamla leiðbeinanda Ziva við leitina að presti. | ||||
Rekindled | Christopher J. Waild og Reed Steiner | Mark Horowitz | 17.04.2012 | 21 - 207 |
NCIS liðið rannsakar brennuvarg sem dularfull tengsl við Watcher Fleet. | ||||
Playing With Fire | George Schenck og Frank Cardea | Dennis Smith | 01.05.2012 | 22 - 208 |
Eftir árásina á herskipið U.S.S. Brewer þá reynir NCIS liðið að finna út hver sökudólgurinn er. Frekari rannsókn leiðir í ljós tengsl við brennuvarginn úr þættinum Rekindled. | ||||
Up in Smoke | Steven D. Binder | James Whitmore, Jr. | 08.05.2012 | 23 - 209 |
Þegar hlustunarbúnaður finnst í tönn fulltrúans Ned Dorneget, þá fer NCIS liðið á fullt í leit sinni að Harper Dearing manninum á bakvið sprengingarnar í herskipunum. | ||||
Till Death Do Us Part | Gary Glasberg | Tony Wharmby | 15.05.2012 | 24 - 210 |
Yfirvofandi hryðjuverkárás setur skuggann á brúðkaup Jimmy Palmers. | ||||
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „NCIS (season 9)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. nóvember 2012.
- NCIS á Internet Movie Database
- Níunda þáttaröðin af NCIS á CBS sjónvarpstöðinni Geymt 1 nóvember 2012 í Wayback Machine