Fara í innihald

Númidía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir hina sögulegu Númidíu.

Númidía var fornt konungsríki Berba í Norður-Afríku í austurhluta þess sem nú er Alsír. Númidía varð rómverskt skattland á 1. öld f.Kr. með landamæri að Máretaníu í vestri, Afríku í austri, Miðjarðarhafinu í norðri og Sahara í suðri. Nafnið var fyrst notað um héruðin vestan við Karþagó af Pólýbíosi og fleiri sagnariturum á 3. öld f.Kr..

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.