Pólýbíos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Pólýbíos (grísku Πολυβιος) (um 203120 f.Kr.) var grískur sagnaritari sem ritaði meðal annars um sögu Rómar frá 220 til 146 f.Kr. Meðal þeirra sem hafa verið undir áhrifum frá Pólýbíosi eru Cíceró, Montesquieu og stofnfeður Bandaríkjanna.

Heimildir og ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

  • Guðmundur J. Guðmundsson, „Grísk sagnaritun frá Hekateosi til Pólýbíosar“ hjá Sigurði A. Magnússyni, Kristjáni Árnasyni og Ástráði Eysteinssyni (ritstj.), Grikkland ár og síð (Hið íslenzka bókmenntafélag, 1991).
  • Hornblower, Simon (ritstj.), Greek Historiography (Oxford: Clarendon Press, 1994).
  • Luce, T.J., The Greek Historians (London: Routledge, 1997).
  • Marincola, John (ritstj.), A Companion to Greek and Roman Historiography (Oxford: Blackwell, 2007).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sagnfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.