Fara í innihald

Næsland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Næsland (kvikmynd))
Næsland
Niceland: (population. 1.000.002)
LeikstjóriFriðrik Þór Friðriksson
HandritshöfundurHuldar Breiðfjörð
FramleiðandiZik Zak
Skúli Fr. Malquist
Thor S. Sigurjónsson
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 1. október, 2004
Lengd86 mín.
Tungumálenska
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun. L (kvikmynd)
Kvikmyndaskoðun. LH (myndband)

Næsland (Niceland) er kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Hún er tekin upp á Íslandi og Þýskalandi en athygli vekur að aðeins enska er töluð í henni. Hún segir frá þroskaheftu ungu fólki sem vinnur í verksmiðju.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.