Fara í innihald

Myndunarstaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndunarstaður

Í hljóðfræði á myndunarstaður við staðinn í munninum eða nefinu þar sem samhljóð myndast. Myndunarstaður er einn eiginleika samhljóðanna, ásamt myndunarhætti og röddun.

Mannsröddin myndar hljóð á eftirfarandi hátt:

  1. Loftþrýstingur í lungunum myndar loftstreymi sem flæðir í gegnum barkann, barkakýlið og kokið,
  2. Raddfellingarnar í barkakýlinu titra, sem veldur breytingum á loftþrýstingi sem heita hljóðbylgjur,
  3. Endurómanir í munnholinu breyta þessum bylgjum samkvæmt legu og lögun varanna, kjálkans, tungunnar, gómsins og annara talfæra, sem hefur áhrif á eiginleika hljóðsins,
  4. Munn- og nefop beina hljóðbylgjunum út.
Linguistics stub.svg  Þessi málvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.