Mykolajív
Útlit
(Endurbeint frá Mykolaiv)
Mykolajív (Úkraínska: Миколаїв) er borg í suður-Úkraínu og höfuðborg Mykolajív Oblast. Íbúar voru 476,101 árið 2021.
Borgin er helsta skipasmíðamiðstöð við Svartahaf. En Mykolajív er á mótum Bug og Inhul fljótanna um 65 kílómetrum frá Svartahafi.
Rússar hófu loftárásir á borgina í lok mars í stríði sínu við Úkraínu árið 2022. Í júlí hafði helmingur íbúa flúið borgina. [1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Þrjár borgir í þremur héruðum undir þungum árásum Rússa RÚV, sótt 7/7 2022