Monte Carlo (kvikmynd)
Útlit
Monte Carlo | |
---|---|
Leikstjóri | Thomas Bezucha |
Handritshöfundur | Thomas Bezucha April Blair Maria Maggenti Jules Bass (skáldsaga) |
Framleiðandi | Nicole Kidman Denise Di Novi Arnon Milchan Alison Greenspan |
Leikarar | Selena Gomez Leighton Meester Katie Cassidy Juliette Dumouchel Pierre Boulanger Andie MacDowell Cory Monteith |
Dreifiaðili | 20th Century Fox |
Frumsýning | 1. júlí 2011 8. júlí 2011 |
Lengd | 109 mín. |
Tungumál | enska/franska |
Aldurstakmark | Leyfð öllum |
Ráðstöfunarfé | 20 milljónir bandaríkjadala |
Monte Carlo er bandarísk rómantísk gamanmynd frá árinu 2011 og var leikstýrt af Thomas Bezucha. Nicole Kidman, Denise Di Novi, Arnon Milchan og Allison Greenspan framleiddu myndina fyrir kvikmyndaframleiðandann 20th Century Fox. Framleiðsla myndarinnar byrjaði þann 5. maí 2010 í Harghita í Rúmeníu.
Með aðalhutverkin fara Selena Gomez, Leighton Meester og Katie Cassidy, en þær leika þjár vinkonur sem þykjast vera ríkar efri stéttar konur í Monte Carlo, Mónakó. Myndin kom út í Bandaríkjunum þann 1. júlí 2011. Í myndinni er lagið „Who Says“ með hljómsveitinni Selena Gomez & the Scene ásamt fjölda laga með breska söngvaranum Mika.