Fara í innihald

Skrímsli hf.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Monsters, Inc.)
Skrímsli hf.
Monsters. Inc
LeikstjóriPete Docter
HandritshöfundurAndrew Stanton
Dan Gerson
FramleiðandiDarla K. Anderson
LeikararJohn Goodman
Billy Crystal
Steve Buscemi
James Coburn
Jennifer Tilly
KlippingRobert Grahamjones
Jim Stewart
TónlistRandy Newman
FyrirtækiWalt Disney Pictures
Pixar Animation Studios
DreifiaðiliBuena Vista Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 2. nóvember 2001
Lengd92 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé115 milljónir USD
Heildartekjur577,4 milljónir USD
FramhaldSkrímslaháskólinn

Skrímsli hf. (enska: Monsters, Inc.) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2001 sem er undanfari kvikmyndarinnar Skrímslaháskólinn.

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Sullivan John Goodman Sölmundur Ólafur Darri Ólafsson
Mike Billy Crystal Maggi Felix Bergsson
Boo Mary Gibbs Búa Bríet Ólína Kristinsdóttir
Randall Steve Buscemi Ragnar Magnús Ragnarsson
Waternoose James Coburn Vatness Pétur Einarsson
Celia Jennifer Tilly Silja Edda Eyjólfsdóttir
Roz Bob Peterson Rósa Guðrún Gísladóttir
Yeti John Ratzenberger Jeti Hjálmar Hjálmarsson
Fungus Frank Oz Sveppi Magnús Jónsson
Needleman & Smitty Daniel Gerson Náli & Nagli Harald G. Haralds, Hjálmar Hjálmarsson
Jerry Steve Susskind Stöðvarstjóri Valdimar Flygenring
Flint Bonnie Hunt Flint Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Bile Jeff Pidgeon Bile Árni Thoroddsen
Georg Samuel Lord Black George Harald G. Haralds
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.