Miðlífsöld
Útlit
Miðlífsöld er önnur öldin á aldabilinu tímabil sýnilegs lífs. Miðlífsöld hófst fyrir um 251 milljón árum og lauk fyrir 180 milljón árum síðan. Hún skiptist í 3 jarðsöguleg tímabil: trías (251,0 Má. til 199,6 Má.), júra (199,6 Má. til 145,5 Má.) og krít (145,5 Má. til 65,5 Má.).
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Fylgir frumlífsöld | 542 Má. – Tímabil sýnilegs lífs - okkar daga | |||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
542 Má. – Fornlífsöld -251 Má. | 251 Má. – Miðlífsöld - 65 Má. | 65 Má. – Nýlífsöld - nútíma | ||||||||||
Kambríum | Ordóvisíum | Sílúr | Devon | Kol | Perm | Trías | Júra | Krít | Paleógen | Neógen | Kvarter |