Fara í innihald

Miðvesturríkin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af miðvesturríkjunum.

Miðvesturríkin er heiti á svæði í Bandaríkjunum sem nær yfir þau fylki sem eru vestan við Appalasíufjöll, norðan við ána Ohio og austan við Klettafjöll.

Oft er deilt um hvaða ríki tilheyra Miðvesturríkjum. Eftirfarandi er listi yfir þau fylki sem eru oftast talinn til Miðvesturríkja.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.