Miðvesturríkin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af miðvesturríkjunum.

Miðvesturríkin er heiti á svæði í Bandaríkjunum sem nær yfir þau fylki sem eru vestan við Appalasíufjöll, norðan við ána Ohio og austan við Klettafjöll.

Fylkin[breyta | breyta frumkóða]

Oft er deilt um hvaða ríki tilheyra Miðvesturríkjum. Eftirfarandi er listi yfir þau fylki sem eru oftast talinn til Miðvesturríkja.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.