Fara í innihald

Messuklettur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Messuklettur er klettasnös í Hnjáfjalli, þar sem leiðin liggur milli Keflavíkur og Þorgeirsfjarðar í Suður-Þingeyjarsýslu. Þar á í fyrndinni að hafa hafst við óvættur, sem um síðir var hrakin á brott með messusöng, sem kletturinn er síðan kenndur við. Frá Messukletti eru sjóbrött hengiflug þar sem auðvelt er fyrir ókunnuga að fara sér að voða.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.