Fara í innihald

Hnjáfjall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hnjáfjall er fjall fyrir austan Keflavík í Suður-Þingeyjarsýslu. Í því er Messuklettur, en um hann liggur landleiðin frá Keflavík til Þorgeirsfjarðar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.