Mercury-geimferðaáætlunin
Mercury-geimferðaáætlunin á við um aðra mönnuðu geimferðaáætlunina og fyrstu mönnuðu geimferðaáætlun NASA. Verkefnið tók fjögur ár og markmið þess var að koma manni á sporbaug um jörðina, koma honum heilu og höldnu til baka og rannsaka áhrif þyngarleysis á mannslíkamann.[1]
Verkefnið samanstóð af tuttugu ómönnuðum geimferðum auk sex mannaðra.[2]
Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Project Mercury Goals Geymt 2011-05-14 í Wayback Machine NASA
- ↑ Project Mercury Geymt 2011-06-04 í Wayback Machine NASA