Fara í innihald

Menntun Kýrosar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
rit eftir Xenofon
Sagnfræðileg verk og ævisögur:
Austurför Kýrosar
Menntun Kýrosar
Grikklandssaga
Agesilás
Rit um Sókrates:
Minningar um Sókrates
Hagstjórnin
Samdrykkjan
Varnarræða Sókratesar
Híeron
Styttri rit:
Um reiðmennsku
Riddaraliðsforinginn
Um veiðar með hundum
Leiðir og aðferðir
Stjórnskipan Spörtu
Ranglega eignað Xenofoni:
Stjórnskipan Aþenu

Menntun Kýrosarlatínu Cyropaedia) er ævisaga Kýrosar mikla eftir aþenska rithöfundinn Xenofon. Ritið fjallar um ævi Kýrosar frá fæðingu til andláts. Nútímasagnfræðingar hafa dregið í efa að allir hlutar verksins séu sannleikanum samkvæmir heldur séu þeir ef til vill skáldaðir.

Menntun Kýrosar var þegar í fornöld talin sígilt rit um stjórnkænsku og stjórnmálafræði og naut á ný vinsælda fyrir þær sakir á endurreisnartímanum. Sagan hermir að Scipio Africanus hafi ætíð haft með sér eintak af bókinni. Í fornöld var talið að ritið væri viðbragð við Ríkinu eftir Platon (eða öfugt) og Lögin eftir Platon virðast vísa til Menntunar Kýrosar.

Cyropaedia
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.