Fara í innihald

Samdrykkjan (Xenofon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
rit eftir Xenofon
Sagnfræðileg verk og ævisögur:
Austurför Kýrosar
Menntun Kýrosar
Grikklandssaga
Agesilás
Rit um Sókrates:
Minningar um Sókrates
Hagstjórnin
Samdrykkjan
Varnarræða Sókratesar
Híeron
Styttri rit:
Um reiðmennsku
Riddaraliðsforinginn
Um veiðar með hundum
Leiðir og aðferðir
Stjórnskipan Spörtu
Ranglega eignað Xenofoni:
Stjórnskipan Aþenu
Þessi grein fjallar um rit eftir Xenofon. Um samræðuna eftir Platon, sjá Samdrykkjan.

Samdrykkjan er skáldað rit eftir forngríska rithöfundinn Xenofon. Í ritinu segir frá samdrykkju sem á að hafa átt sér stað árið 421 f.Kr. heima hjá Kallíasi nokkrum. Meðal veislugesta er gríski heimspekingurinn Sókrates.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.